Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber skoðun
ENSKA
official inspection
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Ef afferma þarf dýrin í Breska konungsríkinu vegna brýnna aðstæðna sem varða velferð dýra eða vegna opinberrar skoðunar skal flutningsaðilinn tafarlaust tilkynna það lögbæru yfirvaldi þess aðildarríkis.

[en] Where for emergency welfare reasons or for official inspection purposes, the animals have to be unloaded in the United Kingdom, the transporter shall immediately notify the competent authority of that Member State.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 7. mars 2005 að því er varðar umflutning lifandi nautgripa um Breska konungsríkið

[en] Commission Decision of 7 March 2005 with regard to the transit of live bovine animals through the United Kingdom

Skjal nr.
32005D0177
Aðalorð
skoðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira